top of page
Skerðingsstaðir - Grundarfjörður
100 herbergja hótel byggt á lítill eyri sem gengur út í Lárós, sem er manngert stöðuvatn.
Byggingin er staðsett við vatnsbakkann, því að á eyrinni miðri eru gamlar rústir sem ekki má hrófla við. Staðurinn er einstaklega fallegur og þaðan er mikil fjallasýn og Kirkjufellið í forsæti. Á vetrum leggur vatnið og þá er ýmist hægt að skauta á því eða dorga í gegnum vök. Á sumrin er hægt að synda í vatninu eða fara út á bátum.“
Kirkjufellið hafði sterk áhrif á hönnun hótelsins, en form byggingarinnar minnir á fjallið. Í fyrstu var hugmyndin að hanna lága byggingu, en svo tóku fjöllin völdin.
Hér fyrir neðan má sjá gamalt myndband, frá fyrstu stigum hönnunar.
Skerðingsstaðir
Play Video
bottom of page